Hvað er á döfinni í október?

 

 • Föstudagurinn 20. október 
  Samtal um menntamál við Sjálfstæðisflokkinn í NA-kjördæmi. Viðburðurinn verður að Strandgötu 3, klukkan 20:00. Við hvetjum stúdenta til þess að fjölmenna á viðburðinn. Nánari upplýsingar hér

 • Miðvikudagurinn 25. október 
  Samtal um menntamál við Samfylkinguna í NA-kjördæmi. Viðburðurinn verður á kosningaskrifstofu flokksins, Lárusarhúsi klukkan 20:00. Við hvetjum stúdenta til þess að fjölmenna á viðburðinn. 
 • Fimmtudagurinn 26. október
  Litlu Ólympíuleikarnir, milli klukkan 17:00 og 19:00. Nánari upplýsingar hér

  Samtal um menntamál við Viðreisn í NA-kjördæmi. Viðburðurinn verður að Gránufélagsgötu 4 (JMJ húsinu) klukkan 19:30 til 21:30. Við hvetjum stúdenta til þess að fjölmenna á viðburðinn. Nánari upplýsingar hér

 • Föstudagurinn 27. október 
  Halloween Partý klukkan 20:00 á Pósthúsbarnum. Event kemur síðar! 

 • Laugardagurinn 28. október 
  Kosningavaka í Stúdentakjallara HA. Nánari upplýsingar síðar. 


Við hlökkum mikið til þess að taka þátt í þessu öllu með ykkur. Fjölmennum á viðburði, tökum virkan þátt og eflum tengslanetið. 

Bestu kveðjur, 
Framkvæmdastjórn