Íslandsklukkunni hringt í lok nýnemaviku

Hallveig Karlsdóttir hringir inn hið akademíska ár
Hallveig Karlsdóttir hringir inn hið akademíska ár

Í lok nýnemavikunnar var Íslandsklukkunni hringt. Að þessu sinni var það nýneminn Hallveig Karlsdóttir sem hringdi klukkunni. Að því loknu blés FSHA til nýnemadagskrár á Hömrum þar sem nýnemarnir voru hrisstir saman og komið af stað inní háskólalífið. Gleðin tók svo öll völd á Pósthúsbarnum um kvöldið þar sem lokum fyrstu vikunnar í skólanum var fagnað.