Ný framkvæmdastjórn tekur til starfa

Ný framkvæmdastjórn
Ný framkvæmdastjórn

Á aðalfundi FHSA sem haldinn var 22. febrúar 2013 voru kosnir nýjir einstaklingar til trúnaðarstarfa innan félagsins.

Nú í dag tók ný framkvæmdastjórn til starfa, en hana skipar:

Leifur Guðni Grétarsson, formaður FSHA
Aníta Einarsdóttir, varaformaður FSHA
Hafdís Erna Ásbjarnardóttir, fjármálastjóri FSHA