Nýnemakvöld Reka

Nýnemakvöld Reka verður fimmtudaginn 29. ágúst á Café Amour á Ráðhústorginu. Mæting er kl. 19:30 en dagskráin byrjar kl. 20:00
Gylltar veigar verða í boði þar sem dagskrá og starf Reka í vetur verður kynnt. Eftir dagskrá Rekar er öllum frjálst að taka þátt í PubQuiz og/eða hlusta á trúbador.
Vonumst til að sjá sem flesta nýnema!