Nýnemapartý SHA 2019!

Nýtt skólaár hefst með hefðbundnum hætti á Pósthúsbarnum þegar við tökum vel á móti nýnemunum okkar og sýnum þeim hvernig við skemmtum okkur í HA!

Pósthúsbarinn opnar klukkan 21:30 og verða þeir fyrstu verðlaunaðir með drykkjum og leyniatriði!

Kvöldið er ætlað öllum stúdentum HA enda er SHA félag allra stúdenta háskólans.