Nýtt stúdentaráð tekið við

Aðalfundur SHA fór fram þann 24. febrúar en þar var kynnt ný framkvæmdastjórn.

Í nýrri framkvæmdastjórn eru:

        Sólveig Birna Elísabetardóttir, forseti

        Hanna Karin Hermannsdóttir, varaforseti

        Ragnheiður Rós Kristjánsdóttir, fjármálastjóri

 Þau taka við af fráfarandi stjórn sem skipuð var af Sólveig Birna, formanni, Silja Rún Friðriksdóttir, varaformanni og Hermann Biering, fjármálastjóra.

Á aðalfundi voru kynntir nýir formenn fastanefnda:

 

        Silja Rún Friðriksdóttir, formaður Kynninganefndar

        Berglind Vala Valdimarsdóttir, formaður Viðburðarnefndar

        Sigurjón Þórsson, fulltrúi í gæðaráði

        Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir, fulltrúi í Háskólaráði

Einnig voru kynntir formenn aðildarfélaga á aðalfundinum:

        Sóldís Diljá Kristjánsdóttir, formaður Data

        Erla Salome Ólafsdóttir, forseti Eirar

        Guðrún Ósk Aðalsteinsdóttir, formaður Kumpána

        Dagmar Ólína Gunnlaugsdóttir, forseti Magister

        Hörður Hlífarsson, forseti Reka

        Kristján Birkisson, forseti Stafnbúa

        Aðalheiður Kristjánsdóttir, formaður Þemis

Ekki náðist að manna embætti formanns Alþjóðanefndar og formanns Kynninganefndar

Framboðin verða auglýst fljótlega

 

 

 

Ný framkvæmdastjórn hlakkar til samstarfsins á árinu.