Ódýrari og umhverfisvænni skólabækur

Ódýrari og umhverfisvænni námsbækur 🙏😱

Við viljum vekja athygli ykkar á umhverfisvænni OG ódýrari námsbókum sem fást hjá Heimkaup.is! 💸🌎

Þau tóku mið af leslistum HA við innkaup sín á rafbókum og eru hátt í 3.000 titlar í boði. Ef bókin hefur verið gefin út rafrænt, er hana að finna á vefsíðu Heimkaupa 🥳

Hér getið þið skoðað úrvalið: https://www.heimkaup.is/namsbaekur