Umsögn um úthlutunarreglur LÍN 2018-2019

Á fundi stúdentaráðs í gær, 4. apríl samþykkti stúdentaráð umsögn er varðar úthlutunarreglur LÍN fyrir skólaárið 2018-2019. Stúdentaráð lýsir yfir miklum vonbrigðum með úthlutunarreglurnar og gagnrýna harðlega vinnubrögð mennta- og menningarmálaráðherra. Umsögnina má lesa í heild sinni hér