Veitingasala í HA

Á þjóðfundi sem haldinn var vegna 30 ára afmæli skólans fyrr í vetur var ýmislegt áhugavert og upplýsandi rætt. Eitt af því var gagnrýni á veitingasöluna sem staðsett er í skólanum. Því höfum við sett fram fljótlega og einfalda könnun, með það að markmiði að varpa ljósi á það sem vel er gert og hvað sé hægt að bæta. 

Könnunin er aðgengileg hér