Verklagsreglur um viðbrögð við kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi innan FSHA

 

Í gær, þann 16. janúar 2018 samþykkti stúdentaráð verklagsreglur um viðbrögð við kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi innan FSHA. Verklagsreglurnar er hægt að nálgast hér. Við vekjum sérstaka athygli á greinargerðinni sem fylgir verklagsreglunum. 

Fyrir hönd stúdentaráðs,
Sólveig María Árnadóttir 
Varaformaður FSHA