Vilt þú hafa áhrif?

Stúdentaráð Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, SHA óskar eftir framboðum stúdenta í eftirfarandi: 

  • Formanni fjarnemanefndar, viðkomandi mun sitja fyrir hönd fjarnema í stúdentaráði SHA auk þess sem hann verður helsti tengiliður fjarnema við stúdenta og starfsmenn skólans.

  • Einum fulltrúa til eins árs í kannanateymi Háskólans á Akureyri og einum fulltrúa til vara í eitt ár.

  • Einum varafulltrúa af meistarastigi í starfshóp um doktorsnám til eins árs.

  • Einum fulltrúa af heilbrigðisvísindasviði til eins árs í starfshóp um samkennslu milli fræðasviða.

  • Einum varafulltrúa af hverju sviði (heilbrigðisvísindasvið, hug- og félagsvísindasvið og viðskipta- og raunvísindasvið) til eins árs.

 

Tilkynningar um framboð skulu berast á netfangið kjorstjorn@fsha.is fyrir klukkan 17:00 þann 12. mars n.k.