Yoga hefst á ný!

Kæru nemendur!

Það er sönn ánægja að tilkynna ykkur að jógakennsla hefst á ný á morgun, þriðjudag. Sandra, sem kennt hefur hér undanfarin misseri er í veikindaleyfi en í hennar stað kemur Kristín Steindórsdóttir, jógakennari.

Jógað verður áfram í hreyfisal á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 11:50-12:20 og að sjálfsögðu áfram að kostnaðarlausu.

Allir velkomnir sem njóta vilja.

// yoga classes start again tomorrow and will be on Tuesdays and Thursdays between 11:50-12:20.

See you there!