Undir stúdentaráði starfar framkvæmdastjórn félagsins. Hún samanstendur af forseta, varaforseta og fjármálastjóra SHA. Daglegur rekstur félagsins er á höndum þessara þriggja aðila. Þeir geta ekki tekið ákvarðanir um skuldbindingar félagsins án þess að hafa samþykki meirihluta stúdentaráðs á bak við sig. Framkvæmdastjórnin sér um að halda skrifstofu SHA opinni fyrir stúdenta og er skrifstofan opin alla virka daga frá 10-17.
|
Sólveig Birna Elísabetardóttir |
|
Hanna Karin Hermannsdóttir |
|
Ragnheiður Rós Kristjánsdóttir |