Skemmtilegasta vika ársins í Háskólanum á Akureyri fór fram dagana 26.–29. ágúst. Þriðjudaginn 26. ágúst var nýnemadagur heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviðs. Fimmtudaginn 28. ágúst fór fram nýnemadagur hug- og félagsvísindasviðs og föstudagi...
Samkvæmt samþykktum SHA ber félaginu skylda að tilkynna félagsmönnum þess þær breytingatillögur sem bárust, 2 sólarhringum fyrir aðalfund.
Hér má sjá þær breytingatillögur sem koma til greina:
Almennar uppfærslur - Samþykktir númeraðar n...
Kjörstjórn hefur lokað fyrir framboð í störf SHA, nefndir og ráð HA.
Klukkan 17:00 í gær 24. mars lokaði kjörstjórn fyrir framboð í störf Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, nefndir og ráð HA. Hér að neðan má sjá lista yfir þau framboð sem hafa borist. Neðst í fréttinni má sjá lista yfir þau embætti sem ekki...