Lokað hefur verið í framboð í tvær stöður í Stúdentaráði
Klukkan 16:00 þann 12. apríl síðast liðinn lokaðiframkvæmdastjórn fyrir framboð í tvær stöður innan Stúdentafélags Háskólans á Akureyri.
Hér að neðan má sjá lista yfir þau framboð sem hafa borist.Tvö framboð hafa borist í embætti formanns Viðburðarn...
Jafnrétti til náms þýðir ekki bara að öll kyn eigi að hafa jafnt aðgengi að námi, heldur líka að sá sem vill stunda nám eigi að geta gert það án hindrana, hverjar sem þær eru, því jafnrétti er ekki jafnrétti nema það nái til allra, en ekki bara til ákveðinna hópa.