Yfirlýsing SHA vegna umræðu um fjármögnun opinberra háskóla
Stúdentafélag Háskólans á Akureyri telur rétt að bregðast við þeim umræðum sem uppi eru um fjármögnun opinberra háskóla. SHA gagnrýnir að háskólayfirvöld hafi óskað eftir hækkun skrásetningargjalda í 95.000 kr. eftir umræður um fjárlög á þingi.
Stúdentaráð Stúdentafélags Háskólans á Akureyri boðar til aðalfundar Stúdentafélags Háskólans á Akureyri þann 28. mars 2023 klukkan 17:00 í hátíðarsal Háskólans á Akureyri.