Fulltrúi FSHA á leið til Búdapest á fund evrópsku stúdentahreyfinganna

Nú í morgun hélt Aníta Einarsdóttir áleiðis til Búdapest þar sem hún mun taka þátt í ráðstefnu og stjórnarfundi evrópsku stúdentasamtakanna, ESU.