Árshátíð SHA

Hér eru helstu upplýsingar fyrir Árshátíð SHA Dagskrá, Matseðill og Vínseðill

Yfirlýsing SHA vegna umræðu um fjármögnun opinberra háskóla

Stúdentafélag Háskólans á Akureyri telur rétt að bregðast við þeim umræðum sem uppi eru um fjármögnun opinberra háskóla. SHA gagnrýnir að háskólayfirvöld hafi óskað eftir hækkun skrásetningargjalda í 95.000 kr. eftir umræður um fjárlög á þingi.