Yfirlýsing frá FSHA

Félagsmenn við FHA greiddu atkvæði um hvort boða ætti til verkfalls og sögðu 86,6 % þeirra já, en 13,4 % nei. Í tilkynningu frá stjórn félagsins segir að vonast sé til að samningar náist áður en til verkfalls komi. Eftirfarandi er yfirlýsing frá FSHA vegna þessa:

Upplýsingar um yfirvofandi verkfall háskólakennara við HA

Fjöldi stúdenta er að velta fyrir sér ýmsum spurningum í sambandi við yfirvofandi verkfall. Hér verður farið í helstu atriði en ef eitthvað er óljóst eða ef spurningar vakna þá ekki hika við að hafa samband!