Byggjum upp sterkara og öflugra námssamfélag við Háskólann á Akureyri

Í dag fer fram Fullveldishátíð: Dagur stúdenta í Háskólanum á Akureyri. Af því tilefni ritar Sólveig Birna Elísabetardóttir, forseti SHA hugvekju

Niðurstaða úr könnun til stúdenta um stefnu HA

Á vinnufundi Stúdentafélags Háskólans á Akureyri þann 6. október voru meðal annars lögð fyrir verkefni og spurningar sem tengjast stefnumótunarvinnu Háskólans á Akureyri. Í kjölfar vinnufundarins sendi Stúdentaráð út könnun á alla stúdenta háskólans og gaf þeim færi á að koma skoðunum sínum varðandi stefnu háskólans á framfæri.