Stúdentafélag Háskólans á Akureyri

Aðalfundur var haldinn 22. febrúar s.l. og viljum við vekja athygli á eftirfarandi.

Framboð í störf FSHA, nefndir og ráð HA

Kjörstjórn hefur lokað fyrir framboð í störf FSHA, nefndir og ráð HA en þó mun opna fyrir einstaka framboð á aðalfundi félagsins, 22. febrúar n.k. klukkan 17:30

Aðalfundur 2018

Aðalfundur FSHA 2018 fer fram 22. febrúar n.k.