FRAMBOÐ Í STÖRF SHA, NEFNDIR OG RÁÐ HA

Klukkan 19:00 þann 25. febrúar lokaði kjörstjórn fyrir framboð í störf Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, nefndir og ráð HA. Hér að neðan má sjá lista yfir þau framboð sem hafa borist. Neðst í fréttinni má sjá lista yfir þau embætti sem ekki buðust framboð í og verður opnað fyrir framboð í þau embætti á aðalfundi félagsins þann 28. febrúar klukkan 19:00.

Árshátíð SHA 2019

Árshátíð SHA 2019 fer fram þann 16. mars í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri.

Aðalfundur SHA 2019

Stúdentaráð Stúdentafélags Háskólans á Akureyrir boðar til aðalfundar Stúdentafélags Háskólans á Akureyri þann 28. febrúar 2019 klukkan 19:00 í hátíðarsal Háskólans á Akureyri.