Setjum fjármagnið þar sem eftirspurnin er sem mest!

Á dögunum barst frétt þess efnis að hæstvirtur háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ætli að auka fjölda námsplássa við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands (HÍ) úr 120 plássum yfir í 150 pláss haustið 2025. Við setjum hins vegar spurningamerki við það hvar er verið að fjölga stúdentum. Eins og staðan er núna hefur HÍ ekki náð að svara þeirri eftirspurn sem þeir hafa þar sem nú í ár hafa verið rúmlega 120 stúdentar að reyna við klásus og 120 stúdentar sem komast inn, hver er þá tilgangurinn með samkeppnisprófum?

Árshátíð 2024

Árshátíðin fer fram í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri þann 24. febrúar næstkomandi.

Byggjum upp sterkara og öflugra námssamfélag við Háskólann á Akureyri

Í dag fer fram Fullveldishátíð: Dagur stúdenta í Háskólanum á Akureyri. Af því tilefni ritar Sólveig Birna Elísabetardóttir, forseti SHA hugvekju