Til allra stúdenta Háskólans á Akureyri

Nú þegar nýtt skólaár er farið af stað þykir Stúdentaráði SHA mikilvægt að vekja athygli stúdenta háskólans á Siðareglum Háskólans á Akureyri sem og Verklagsreglum SHA er varða viðbrögð við kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi innan SHA.