Vegna lokaprófa á vormisseri

Gert er ráð fyrir því að lokapróf á vormisseri verði með þeim hætti sem tilgreint var í upphafi misseris í hverju námskeiði.

Landsþing LÍS 2021

Landsþing LÍS var haldið á Bifröst 5. – 7. mars og var þema þingsins menntun á umrótartímum. Á þinginu var Jonathan Wood kjörinn í framkvæmdarstjórn LÍS sem jafnréttisfalltrúi.

Nýtt stúdentaráð tekið við

Eftir aðalfund SHA þann 25. febrúar tók nýtt stúdentaráð við taumunum.