OFURTILBOÐSVIKA hjá Akureyri festival

Tilboðið gildir á Lemon, Kvikkí, Hamborgarafabrikkunni, Blackbox, Skyr600 og Beyglunni.

Könnun til stúdenta

Unnið er að mótun nýrrar stefnu Háskólans á Akureyri fyrir tímabilið 2024 til 2030. Við viljum heyra fjölbreyttari raddir stúdenta og óskum því eftir því að þið gefið ykkur 5 mínútur til þess að svara þessari stuttu könnun. Hún á við okkur öll og skiptir máli þear kemur að framtíð HA.

Möguleg sameining Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst

Bókun Stúdentaráðs á Háskólaráðsfundi 28. september sl. um samtal og mögulega sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst