Stúdentaíbúðir á Akureyri - Er einhver framtíðarsýn?

Ekki eru allir sammála um það hvort þörf er á stúdentaíbúðum á Akureyri.

30 ára afmæli Háskólans á Akureyri

Þann 5. september síðastliðinn varð skólinn okkar þrjátíu ára. Blásið var til veislu þann dag þar sem nemendur og starfsfólk skólans skemmtu sér saman. Stór liður í dagskránni var samræðufundur nemenda og starfsfólks ræddu saman um framtíðarsýn HA, þar sem sérstaklega var horft á málefni stúdenta.