Sprellmótið

Hið árlega sprellmót verður haldið næsta föstudag þann 23. september. Það er einn stærsti og skemmtilegasti viðburður hvers skólaárs og við hvetjum því alla til að mæta.

Menntamálaráðherra fundar með framkvæmdastjórn FSHA

Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson og aðstoðarmaður hans Jóhannes Stefánsson heimsóttu Háskólann á Akureyri á dögunumí þeim tilgangi að funda með framkvæmdastjórn FSHA um einstök atriði LÍN frumvarpsins