Kvartanir og málskotsréttur stúdenta - Hvernig er best að bera sig að

Ýmis mál geta komið upp meðan á námi stendur þar sem nemandi er ekki sáttur við ákvörðun háskólans eða telur að brotið hafi verið á rétti sínum sem nemanda. Slík mál geta t.d. varðað kennslu, próf, námsmat, einkunnagjöf, atriði er lúta að kennslu og námsmati eða annað er varðar skólann og veru nemenda þar. Í slíkum tilfellum er mikilvægt að nemandi geri sér grein fyrir rétti sínum, hvert og hvernig hann getur komið máli sínu á framfæri og hvar hægt er að leita ráðgjafar og aðstoðar.

Vegna yfirvofandi verkfalls prófessora

Námsmenn og verkalýðsfélög

Námsmenn eiga oft á tíðum ekki mikið á milli handanna og því er gott að vita hvert hægt er að leita til að spara.