Jafnréttisdagar 2023

Jafnréttisdagar standa yfir 6. - 9. febrúar. Fjölmargir spennandi stað- og fjarviðburðir standa til boða í öllum háskólum landsins um kyn, fötlun, stéttarstöðu, hinseginleika, uppruna og fleira. Ókeypis er inn á alla viðburðina og öll hvött til að mæta sér til skemmtunar og fróðleiks.

Vel heppnuð Vísindaferð suður

Stóra Vísó var haldin fyrir sunnan um helgina þar sem um 160 stúdentar tóku þátt.