Valmynd Leit

Félagslíf

Sprellmót2016

Stúdentafélag Háskólans á Akureyri leggur mikiđ upp úr öflugu og skemmtilegu félagslífi međal stúdenta. Ađildarfélög SHA eru međ stöđuga dagskrá innan sinna rađa allt skólaáriđ. Auk ţess eru stórviđburđir á vegum SHA sem hafa fest sig í sess í félagslífinu. Á haustönn er Sprellmótiđ stćrsti viđburđurinn og á vorönn eru ţađ Stóra Vísó og Árshátíđin sem standa upp úr. 

Viđburđarnefnd SHA sér um skipulagningu og framkvćmd helstu viđburđa á vegum félagsins.


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann