Valmynd Leit

Skemmtanamál

SHA býđur upp á fjölbreytt skemmtanalíf fyrir stúdenta. Međal viđburđa á vegum félagsins má nefna móttöku nýnema í upphafi haustmisseris ţar sem nýnemar eru bođnir velkomnir í háskólasamfélagiđ á Akureyri. Hiđ árlega Sprellmót er haldiđ í lok september en ţar etja ađildarfélögin kappi í hinum ýmsu óhefđbundnu greinum og keppast um hinn eftirsótta Sprellmótsbikar. Í byrjum febrúar er fariđ í Stóru Vísó en ţá fara stúdentar suđur til Reykjavíkur og gefst ţeim tćkifćri til ţess ađ kynnast starfsemi fyrirtćkja og stofnana sem tengjast námi stúdenta. Auk ţess er ferđin frábćrt tćkifćri til skemmtunar og myndunar nýrra vinatengsla. Í mars er hápunktur skemmtanalífs skólans ţegar árshátíđin er haldin fyrir alla nemendur skólans. 

 

 


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann