Valmynd Leit

Íţróttamál

Félagiđ býđur félagsmönnum sínum upp á ókeypis yoga tíma í hreyfisal skólans tvisvar sinnum í viku undir leiđsögn kennara. Tímarnir sem um rćđir eru á ţriđjudögum og fimmtudögum á milli kl. 11:50-12:30. 

Stúdentar hafa ađgang ađ vel búnum tćkjasal skólans sem opinn er virka daga frá morgni til kvölds án endurgjalds fyrir nemendur.

Árlega eru haldnir hinir ýmsu íţróttaviđburđir og má ţar helst nefna ólympíuleika SHA ţar sem keppt er í hinum ýmsu íţróttagreinum. Keppt er um farandbikar sem kemur í hlut viđkomandi ađildarfélags til varđveislu. 

 


Stúdentfélag Háskólans á Akureyri

Sólborg v/norđurslóđ
              kt. 420888-2799         

600 Akureyri, Iceland              sha@sha.is               

Skráđu ţig á póstlistann