Nýnemavikan Tímasetningar!

Auglýsum eftir Fulltrúa Nemenda í Umhverfisráð

Auglýsum eftir fulltrúa nemenda í umhverfisráð.

Nýnemavikan hjá FSHA

FSHA ætlar að bjóða öllum nýnemum upp á grillaðar pylsur í hádeginu, hópefli á Hömrum á föstudeginum og nýnemadjammið sjálft verður síðan föstudagskvöldið.

Yfirlýsing frá FSHA

Félagsmenn við FHA greiddu atkvæði um hvort boða ætti til verkfalls og sögðu 86,6 % þeirra já, en 13,4 % nei. Í tilkynningu frá stjórn félagsins segir að vonast sé til að samningar náist áður en til verkfalls komi. Eftirfarandi er yfirlýsing frá FSHA vegna þessa:

Upplýsingar um yfirvofandi verkfall háskólakennara við HA

Fjöldi stúdenta er að velta fyrir sér ýmsum spurningum í sambandi við yfirvofandi verkfall. Hér verður farið í helstu atriði en ef eitthvað er óljóst eða ef spurningar vakna þá ekki hika við að hafa samband!

Vísindaferð í Já ísland og Nova!!

Já Ísland býður nemendum Háskólans á Akureyri í vísindaferð föstudaginn 21. mars frá klukkan 17:00 - 19:00 í Lionssalnum í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14. Skráning fyrir kl 12:00 21. mars. Nova býður okkur svo í partý frá kl 19:00 - 21:00 á Glerártorgi.

Fulltrúi FSHA í Framkvæmdastjórn LÍS

Fulltrúi FSHA í framkvæmdastjórn LÍS til tveggja ára

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin

Ert þú með góða hugmynd? Kynntu þér þetta!!

Fulltrúar nemenda í nefndir og ráð innan HA

Hefur þú áhuga á umhverfismálum, jafnréttismálum, vísindamálum, gæðamálum HA eða jafnvel húsnæðismálum stúdenta á Akureyri? Þá höfum við eitthvað fyrir þig!

Ný stjórn FSHA tekin við