05.10.2015
Jafnréttisdagar eru nú haldnir í fyrsta skipti í Háskólanum á Akureyri. Dagskráin hefst mánudaginn 5. október og lýkur fimmtudaginn 8. október. Jafnréttisdagar tvinna saman hinar ýmsu víddir jafnréttis og dagskráin er fjölbreytt. Ókeypis er á alla viðburði og aðgangur öllum heimill.
31.08.2015
Tímarnir sem um ræðir eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 11:50 – 12:30 og er sá fyrsti þriðjudaginn 1. september.
26.08.2015
Föstudaginn 28. ágúst verður öllu til tjaldað á nýnemadegi FSHA
20.03.2015
-
20.03.2015
Vísindaferðir föstudaginn 20. mars fyrir nemendur HA.
Sciencetrip to Nova and Yes-Iceland.
12.02.2015
Kynningarnámskeiðið er kynning á þeim námskeiðum sem JCI hefur upp á að bjóða. Þetta er 4 vikna langt námskeið sem er þér að kostnaðarlausu!