Akureyrarblót 6. febrúar - Afsláttur fyrir nemendur

Akureyrarblótið verður haldið í íþróttahúsi Síðuskóla 6. febrúar með mikilli veislu. Félagsmenn FSHA fá miðann á 15% afslætti eða á 5000 kr. gegn framvísun skólaskírteinis eða staðfestingu á skólavist. Tilvalið fyrir vinahópinn að skella sér út saman.

MAGNÚS SCHEVING - FRÁ HUGMYND TIL VERULEIKA

Málstofa föstudaginn 22. janúar kl. 12:10-12:55 Í hátíðarsal Háskólans á Akureyri.

Stóra Vísó er handan við hornið

Stefnir í metskráningu í ár - Ekki láta þig vanta!

Yoga hefst á ný!

Jógakennsla í hreyfisal hefst á ný! Þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 11:50-12:20.

Ólympíuleikar FSHA // The annual Olympic games!

Hinir árlegu Ólympíuleikar FSHA fara fram n.k. fimmtudagksvöld á Borgum, í Íþróttahöllinni á föstudeginum og í Keiluhöllinni á föstudagskvöldið. Að vanda verður hart barist - og til síðasta manns.

Umgengni á verkfallsdögum

Nú standa verkfallsaðgerðir SFR yfir og nemendur sem og aðrir finna fyrir því.

Tilkynning frá rektor vegna mögulegra verkfalla SFR

Til starfsmanna og nemenda Háskólans á Akureyri

Jafnréttisdagar 2015!

Jafnréttisdagar eru nú haldnir í fyrsta skipti í Háskólanum á Akureyri. Dagskráin hefst mánudaginn 5. október og lýkur fimmtudaginn 8. október. Jafnréttisdagar tvinna saman hinar ýmsu víddir jafnréttis og dagskráin er fjölbreytt. Ókeypis er á alla viðburði og aðgangur öllum heimill.

Sprellmót FSHA er á morgun!

Ertu klár?!

Jóga nemendum að kostnaðarlausu á þriðjudögum og fimmtudögum á haustönn 2015.

Tímarnir sem um ræðir eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 11:50 – 12:30 og er sá fyrsti þriðjudaginn 1. september.