Ákall til stjórnvalda vegna fjárveitingar Háskólans á Akureyri – stefnuleysi og ábyrgðarleysi þegar kemur að menntun einstaklinga utan höfuðborgarsvæðisins - ályktun á aðalfundi SHA

Ákall til stjórnvalda vegna fjárveitinga til Háskólans á Akureyri – stefnuleysi og ábyrgðarleysi þegar kemur að menntun einstaklinga utan höfuðborgarsvæðisins - ályktun á aðalfundi SHA

Kjörstjórn hefur lokað fyrir framboð í störf SHA, nefndir og ráð HA.

Klukkan 13:15 þann 25. febrúar lokaði kjörstjórn fyrir framboð í störf Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, nefndir og ráð HA. Hér að neðan má sjá lista yfir þau framboð sem hafa borist. Neðst í fréttinni má sjá lista yfir þau embætti sem ekki buðust framboð í og verður opnað fyrir framboð í þau embætti á aðalfundi félagsins þann 28. febrúar klukkan 13:15. Auk þess smá sjá upplýsingar um þau framboð sem bárust einungis eitt framboð í og teljast þeir einstaklingar því sjálfkjörnir. Samkvæmt 30. gr. laga SHA er kosið í embætti framkvæmdarstjórnar sem og önnur embætti og trúnaðarstörf á vegum félagsins rafrænt. Berist einungis eitt framboð í embætti, telst sá aðili sjálfkjörinn og þarf ekki að kjósa rafrænt í embættið. Þá kveða lögin á um það að berist ekki framboð í embætti, sé heimild til þess að opna fyrir framboð á aðalfundi og fer þá fram leynileg kosning á fundinum sjálfum þar sem fundargestir hafa atkvæðisrétt.

Stefna SHA

Stefna Stúdentafélags Háskólans á Akureyri var samþykkt á 69. fundi stúdentaráðs SHA þann 14. febrúar 2020.

Aðalfundur SHA 2020

Stúdentaráð Stúdentafélags Háskólans á Akureyri boðar til aðalfundar Stúdentafélags Háskólans á Akureyri þann 28. febrúar 2020 klukkan 13:15 í hátíðarsal Háskólans á Akureyri.

Til allra stúdenta Háskólans á Akureyri

Nú þegar nýtt skólaár er farið af stað þykir Stúdentaráði SHA mikilvægt að vekja athygli stúdenta háskólans á Siðareglum Háskólans á Akureyri sem og Verklagsreglum SHA er varða viðbrögð við kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi innan SHA.

Nýnemapartý SHA 2019!

..verður haldið á Pósthúsbarnum föstudaginn 30. ágúst kl: 21:30!

Stærstu viðburðir SHA 2019-2020

Taktu þessar dagsetningar frá

Nóbel námsbúðir - Þroskasálfræði og Eigindlegar rannsóknaraðferðir

Nóbel námsbúðir bjóða nú aftur á Akureyri upp á undirbúningsnámskeið fyrir lokapróf.

FRAMBOÐ Í STÖRF SHA, NEFNDIR OG RÁÐ HA

Klukkan 19:00 þann 25. febrúar lokaði kjörstjórn fyrir framboð í störf Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, nefndir og ráð HA. Hér að neðan má sjá lista yfir þau framboð sem hafa borist. Neðst í fréttinni má sjá lista yfir þau embætti sem ekki buðust framboð í og verður opnað fyrir framboð í þau embætti á aðalfundi félagsins þann 28. febrúar klukkan 19:00.

Árshátíð SHA 2019

Árshátíð SHA 2019 fer fram þann 16. mars í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri.