Ratleikur SHA

Hér koma helstu leikreglur fyrir ratleik SHA sem verður 26. ágúst!

Fræðslu- og menntunarstyrkur veittur til Kristíönnu Olsen og Særúnu Önnu

Kristianna Mjöll Arnard Olsen og Særún Anna Brynjarsdóttir hlutu fræðslu- og menntunarstyrk frá SHA til að taka þátt verkefninu Lærimeistaraprógram KIS.

Stúdentar leggja sitt á mörkum

Söfnun fyrir hjálparstarfi í Úkraínu

Græn ritgerðaverðlaun

Umhverfisráð og kennslumiðstöð bjóða upp á græn ritgerðaverðlaun.

Landsþing LÍS 2022

Helstu upplýsingar fyrir árshátíðina

Hér koma helstu upplýsingar fyrir árshátíðina. Dagskrá, matseðill og vínseðill. Skemmtum okkur fallega saman á árshátíð SHA.

Árshátíð 2021

Árshátíð SHA 2021 fer fram 12. mars í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri

Nýtt stúdentaráð tekið við

Eftir aðalfund SHA þann 24. febrúar tók nýtt stúdentaráð við taumunum.

Breytingatillögur á samþykktum SHA

Kjörstjórn hefur lokað fyrir framboð í störf SHA, nefndir og ráð HA.

Klukkan 17:00 þann 21. febrúar síðast liðinn lokaði kjörstjórn fyrir framboð í störf Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, nefndir og ráð HA. Hér að neðan má sjá lista yfir þau framboð sem hafa borist. Neðst í fréttinni má sjá lista yfir þau embætti sem ekki buðust framboð í og verður opnað fyrir framboð í þau embætti á aðalfundi félagsins þann 24. febrúar klukkan 17:00.