Árshátíð SHA

Hér eru helstu upplýsingar fyrir Árshátíð SHA Dagskrá, Matseðill og Vínseðill

Yfirlýsing SHA vegna umræðu um fjármögnun opinberra háskóla

Stúdentafélag Háskólans á Akureyri telur rétt að bregðast við þeim umræðum sem uppi eru um fjármögnun opinberra háskóla. SHA gagnrýnir að háskólayfirvöld hafi óskað eftir hækkun skrásetningargjalda í 95.000 kr. eftir umræður um fjárlög á þingi.

Aðalfundur SHA 2023

Stúdentaráð Stúdentafélags Háskólans á Akureyri boðar til aðalfundar Stúdentafélags Háskólans á Akureyri þann 28. mars 2023 klukkan 17:00 í hátíðarsal Háskólans á Akureyri.

Árshátíð SHA 2023

Árshátíð SHA verður haldin 11. mars nk.

Jafnréttisdagar 2023

Jafnréttisdagar standa yfir 6. - 9. febrúar. Fjölmargir spennandi stað- og fjarviðburðir standa til boða í öllum háskólum landsins um kyn, fötlun, stéttarstöðu, hinseginleika, uppruna og fleira. Ókeypis er inn á alla viðburðina og öll hvött til að mæta sér til skemmtunar og fróðleiks.

Vel heppnuð Vísindaferð suður

Stóra Vísó var haldin fyrir sunnan um helgina þar sem um 160 stúdentar tóku þátt.

Að láta til sín taka sem stúdent við Háskólann á Akureyri

Í dag fer fram Fullveldishátíð: Dagur stúdenta í Háskólanum á Akureyri. Að því tilefni ritar Sólveig Birna Elísabetardóttir, formaður SHA hugvekju

Fræðslu- og menntunarstyrkur veittur til Hermanns Biering og Guðdísar Bennýjar

Á dögunum fengu Hermann Biering og Guðdís Benný úthlutaðan styrk úr sjóði menningar- og fræðslu SHA.

Sprellmót 2022

Sprellmót SHA var haldið 16. september sl. í hátíðarsal Háskólans

Afmælisleikar HA