PubQuiz á Múlabergi

PubQuiz á Múlabergi föstudaginn 3. okt kl 21:00! PubQuiz 3. okt at 21:00

Akademísk Handleiðsla

Akademísk Handleiðsla er tilraunaverkefni sem miðar að því að minnka brotthvarf meðal fyrstaárs nemenda á hug- og félagsvísindasviði og viðskipta og raunvísindasviði.

Student induction/orientation days

Nýnemakvöld Reka

Nýnemakvöld Stafnbúa

Nýnemavikan Tímasetningar!

Auglýsum eftir Fulltrúa Nemenda í Umhverfisráð

Auglýsum eftir fulltrúa nemenda í umhverfisráð.

Nýnemavikan hjá FSHA

FSHA ætlar að bjóða öllum nýnemum upp á grillaðar pylsur í hádeginu, hópefli á Hömrum á föstudeginum og nýnemadjammið sjálft verður síðan föstudagskvöldið.

Yfirlýsing frá FSHA

Félagsmenn við FHA greiddu atkvæði um hvort boða ætti til verkfalls og sögðu 86,6 % þeirra já, en 13,4 % nei. Í tilkynningu frá stjórn félagsins segir að vonast sé til að samningar náist áður en til verkfalls komi. Eftirfarandi er yfirlýsing frá FSHA vegna þessa:

Upplýsingar um yfirvofandi verkfall háskólakennara við HA

Fjöldi stúdenta er að velta fyrir sér ýmsum spurningum í sambandi við yfirvofandi verkfall. Hér verður farið í helstu atriði en ef eitthvað er óljóst eða ef spurningar vakna þá ekki hika við að hafa samband!