Framboð í störf innan FSHA 2017-2018

Aðalfundur FSHA verður haldinn fimmtudaginn 23. febrúar kl 16 í hátíðarsal Háskólans. Lokað var fyrir framboð í störf innan félagsins kl 16 í dag og hafa eftirfarandi framboð borist

Aðalfundur FSHA

Stúdentaráð Félags stúdenta við Háskólann á Akureyri boðar til aðalfundar Félags stúdenta við Háskólann á Akureyri 23. febrúar 2017 kl. 16 í Hátíðarsal skólans.

Stóra vísindaferð Háskólans á Akureyri

Farið verður suður í stóru vísó 9 febrúar, einn skemmtilegasti viðburður ársins.

Vilt þú vinna iphone7 ?

Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri hefur ákveðið að gefa einum heppnum þátttakanda í námskeiðsmatinu iphone7

Sprellmótið

Hið árlega sprellmót verður haldið næsta föstudag þann 23. september. Það er einn stærsti og skemmtilegasti viðburður hvers skólaárs og við hvetjum því alla til að mæta.

Menntamálaráðherra fundar með framkvæmdastjórn FSHA

Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson og aðstoðarmaður hans Jóhannes Stefánsson heimsóttu Háskólann á Akureyri á dögunumí þeim tilgangi að funda með framkvæmdastjórn FSHA um einstök atriði LÍN frumvarpsins

Nýnemadagar

Í dag hófst nýnemavika og hug- og félagsvísindasvið hóf veisluna í morgun og naut þess svo að borða hamborgara í blíðunni í hádeginu í boði FSHA.

Myndirnar frá árshátíðinni komnar!

Myndirnar frá árshátíðinni komnar

Miðasala á árshátíð: síðasti dagur á morgun

Ný stjórn FSHA tekin við

Ný stjórn FSHA var kosin á aðalfundi félagsins föstudaginn 19. febrúar.