10.03.2016
Myndirnar frá árshátíðinni komnar
24.02.2016
Ný stjórn FSHA var kosin á aðalfundi félagsins föstudaginn 19. febrúar.
17.02.2016
Framboðsfrestur er nú liðinn í þau embætti sem framboð hefur borist í en kjörstjórn mun opna fyrir framboð í önnur embætti sem framboð bárust ekki í á aðalfundi FSHA kl. 17 þann 19. febrúar.
09.02.2016
Aðalfundur FSHA verður haldinn 19. febrúar kl. 17. Nú er rétti tíminn til að bjóða sig fram og hafa áhrif.
04.02.2016
Aðalfundur Félags stúdenta við Háskólann á Akureyri verður haldinn 19. febrúar n.k.
03.02.2016
Draupnir býður öllum konum 15 ára og eldri á grunnnámskeið í júdó helgina 6. – 7. febrúar, frá klukkan 12:00 – 13:30 báða dagana.
01.02.2016
Umsóknarfrestur fyrir Erasmus+ og Nordplus styrki til nemenda-og kennaraskipta fyrir skólaárið 2016-2017 er 1. mars 2016. Nemendur eru hvattir til þess að skoða möguleikana á skiptinámi á heimasíðu alþjóðaskrifstofu HA og á síðunni Erasmus+.
20.01.2016
Akureyrarblótið verður haldið í íþróttahúsi Síðuskóla 6. febrúar með mikilli veislu. Félagsmenn FSHA fá miðann á 15% afslætti eða á 5000 kr. gegn framvísun skólaskírteinis eða staðfestingu á skólavist. Tilvalið fyrir vinahópinn að skella sér út saman.