Árshátíð 2021

Árshátíð SHA 2021 fer fram 12. mars í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri

Nýtt stúdentaráð tekið við

Eftir aðalfund SHA þann 24. febrúar tók nýtt stúdentaráð við taumunum.

Breytingatillögur á samþykktum SHA

Kjörstjórn hefur lokað fyrir framboð í störf SHA, nefndir og ráð HA.

Klukkan 17:00 þann 21. febrúar síðast liðinn lokaði kjörstjórn fyrir framboð í störf Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, nefndir og ráð HA. Hér að neðan má sjá lista yfir þau framboð sem hafa borist. Neðst í fréttinni má sjá lista yfir þau embætti sem ekki buðust framboð í og verður opnað fyrir framboð í þau embætti á aðalfundi félagsins þann 24. febrúar klukkan 17:00.

Aðalfundur SHA 2022

Stúdentaráð Stúdentafélags Háskólans á Akureyri boðar til aðalfundar Stúdentafélags Háskólans á Akureyri þann 24. febrúar 2022 klukkan 17:00 í stofu N102.

Kynningadagar SHA

Markmið kynningadaga er að tengja stúdenta við atvinnulífið og gefa þeim tækifæri til þess að kynnast fyrirtækjum á sínu sviði ásamt því að undirbúa þau fyrir það sem atvinnulífið hefur uppá að bjóða.

SHA þakkar fyrir liðið ár

Við þökkum fyrir liðið ár og sjáumst hress á nýju ári! Gleðilega hátíð!

Fullveldisdagurinn í Háskólanum á Akureyri

Prófatíð - góð ráð frá SHA

SHA vill hvetja fólk til þess að undirbúa sig vel fyrir prófatíðina og óskar öllum stúdentum góðs gengis, bæði í prófum og undirbúningi.

Með betri ákvörðunum sem ég hef tekið

Nökkvi Freyr, formaður SHA skrifar pistil um sveigjanlegt nám við Háskólann á Akureyri.