Möguleg sameining Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst

Bókun Stúdentaráðs á Háskólaráðsfundi 28. september sl. um samtal og mögulega sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst

Sprellmót SHA 2023

Sprellmót SHA fór fram síðastliðinn föstudag, 22. september.

Nýnemaratleikur SHA 2023

Nýnemadagur SHA 2023

Þann 25. ágúst verður Nýnemadagur SHA haldinn, þar sem allir nýnemar eru velkomnir til að taka þátt í deginum með okkur

Lokað hefur verið í framboð í tvær stöður í Stúdentaráði

Landsþing og 10. ára afmæli LÍS

Landsþing Landssamtaka íslenskra stúdenta var haldið í Háskólanum á Akureyri dagana 29. mars- 1. apríl

Nýtt stúdentaráð tekið við

Eftir Aðalfund SHA sem haldinn var í dag 28. mars tók nýtt stúdentaráð við taumunum.

Jafnrétti til náms

Jafnrétti til náms þýðir ekki bara að öll kyn eigi að hafa jafnt aðgengi að námi, heldur líka að sá sem vill stunda nám eigi að geta gert það án hindrana, hverjar sem þær eru, því jafnrétti er ekki jafnrétti nema það nái til allra, en ekki bara til ákveðinna hópa.

Breytingatillögur á samþykktum SHA

Kjörstjórn hefur lokað fyrir framboð í störf SHA, nefndir og ráð SHA

Hér má sjá lista yfir þau framboð sem hafa borist