Niðurstaða úr könnun til stúdenta um stefnu HA

Á vinnufundi Stúdentafélags Háskólans á Akureyri þann 6. október voru meðal annars lögð fyrir verkefni og spurningar sem tengjast stefnumótunarvinnu Háskólans á Akureyri. Í kjölfar vinnufundarins sendi Stúdentaráð út könnun á alla stúdenta háskólans og gaf þeim færi á að koma skoðunum sínum varðandi stefnu háskólans á framfæri.

OFURTILBOÐSVIKA hjá Akureyri festival

Tilboðið gildir á Lemon, Kvikkí, Hamborgarafabrikkunni, Blackbox, Skyr600 og Beyglunni.

Könnun til stúdenta

Unnið er að mótun nýrrar stefnu Háskólans á Akureyri fyrir tímabilið 2024 til 2030. Við viljum heyra fjölbreyttari raddir stúdenta og óskum því eftir því að þið gefið ykkur 5 mínútur til þess að svara þessari stuttu könnun. Hún á við okkur öll og skiptir máli þear kemur að framtíð HA.

Möguleg sameining Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst

Bókun Stúdentaráðs á Háskólaráðsfundi 28. september sl. um samtal og mögulega sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst

Sprellmót SHA 2023

Sprellmót SHA fór fram síðastliðinn föstudag, 22. september.

Nýnemaratleikur SHA 2023

Nýnemadagur SHA 2023

Þann 25. ágúst verður Nýnemadagur SHA haldinn, þar sem allir nýnemar eru velkomnir til að taka þátt í deginum með okkur

Lokað hefur verið í framboð í tvær stöður í Stúdentaráði

Landsþing og 10. ára afmæli LÍS

Landsþing Landssamtaka íslenskra stúdenta var haldið í Háskólanum á Akureyri dagana 29. mars- 1. apríl

Nýtt stúdentaráð tekið við

Eftir Aðalfund SHA sem haldinn var í dag 28. mars tók nýtt stúdentaráð við taumunum.